Skútuvogi 2, 104 Reykjavík Skútuvogur 2, 104 Reykjavík, Ísland
Stjórnun viðskiptaferla (BPM),
Annar fundur vetrarins verður haldinn í Vodafone fimmtudaginn 23. október hjá faghópi um stjórnun viðskiptaferla (BPM) til að kynna vinnu við TO BE ferla frá kl. 8.30 til 10.00.
Efni fundar:
Áherslur úr stjórnun viðskiptaferla (BPM) við breytingar í starfseminni
Endurhönnun ferla (TO BE) - BPM áherslur og praktísk mál
Dæmi: Hönnun og innleiðing á nýju ábendingaferli hjá Össur
Fyrirlesari
Magnús Ívar Guðfinnsson, MSc Stjórnun og stefnumótun, Quality Process Manager, Össur
Staðsetning: Vodafone, Skútuvogi 2
Fyrir hvern er fundarefnið: Starfsmenn og stjórnendur sem vinna að breytingum í rekstri;
starfsmenn gæðamála, verkefnastjóra, auk starfsmanna í þjónustu og áhugafólks um ferla
og stjórnun.