Leiðtogar sem kunna á eigið egó auka helgun, framleiðni og tryggð

Við erum öll með egó, sem bregst sjálfkrafa við ógn af ýmsu tagi. Erindið fjallar um það hvernig við getum losnað úr greipum egósins og hvað breytist í okkar leiðtogastarfi þegar það tekst. Byggt er á efni úr nýrri bók eftir Thor Ólafsson sem ber heitið: BEYOND EGO - The Inner Compass of Conscious Leadership og sértaklega er fjallað um okkar innri áttavita og hvernig við getum tengst honum. 

Fyrirlesari er Thor Ólafsson sem hefur þjálfað stjórnendur í yfir 20 ár. Síðustu 18 árin hefur hann rekið þjálfunarfyrirtækið Strategic Leadership í Þýskalandi og Bretlandi og hefur hann sinnt leiðtogaþjálfun fyrir viðskiptavini þess í yfir 30 löndum. Hugðarefni Thors síðustu árin hefur verið að finna leiðir til þess að að hjálpa stjórnendum að komast yfir eigið egó. Til þess stofnaði hann www.beyondego.com sem er góðgerðastarfsemi (not for profit) sem byggir á þekkingarframlagi meðlima allsstaðar af úr heiminum.

Vinsamlegast athugið að einungis er um staðarviðburð að ræða. Aðalfundur faghóps um leiðtogafærni fer fram í beinu framhaldi og eru gestir hvattir til að taka þátt í aðalfundi. 

 

Staðsetning viðburðar

Fréttir af viðburðum

Leiðtogar sem kunna á eigið egó auka helgun, framleiðni og tryggð

Við erum öll með egó, sem bregst sjálfkrafa við ógn af ýmsu tagi. Í dag fjallaði Thor Ólafsson um það hvernig við getum losnað úr greipum egósins og hvað breytist í okkar leiðtogastarfi þegar það tekst. Efnið byggir hann úr nýrri bók eftir sig sem ber heitið: BEYOND EGO - The Inner Compass of Conscious Leadership þar sem sértaklega er fjallað um okkar innri áttavita og hvernig við getum tengst honum. 
Thor Ólafsson hefur þjálfað stjórnendur í yfir 20 ár. Síðustu 18 árin hefur hann rekið þjálfunarfyrirtækið Strategic Leadership í Þýskalandi og Bretlandi og hefur hann sinnt leiðtogaþjálfun fyrir viðskiptavini þess í yfir 30 löndum. Hugðarefni Thors síðustu árin hefur verið að finna leiðir til þess að hjálpa stjórnendum að komast yfir eigið egó. Til þess stofnaði hann www.beyondego.com sem er góðgerðastarfsemi (not for profit) sem byggir á þekkingarframlagi meðlima alls staðar að úr heiminum.

En hvað er EGÓ? Egóið þitt samanstendur af sögunni sem þú segir sjálfum þér.  Á ákveðnum tíma uppgötvarðu að þú sért einn gagnvart umheiminum.  Margir taka mynstrið úr æsku með sér inn í fullorðinsárin því það er uppskriftin þín sem tryggir að þú komist sem best af í þessum heimi.  Í okkar besta vina hóp getum við verið við sjálf en traustið minnkar þegar við förum út úr þeim hópi og þá verðum við óörugg.  Öll mynstur í æsku fara með okkur upp í fullorðinsárin.  Því skiptir máli fyrir leiðtoga að spyrja sig „Hvers konar leiðtogi er ég“. Er ég opinn fyrir nýjungum, að læra eða fer ég stöðugt í vörn. Er ég forvitinn, spyr spurninga. 

Við sem manneskjur erum að kljást við hugbúnað í okkur sem hefur þróast frá örófi aldra.   Hvernig getum við þá vaknað til vitundar?  Með persónuleikaprófum, taka 360 gráðu innsýn, tímalínu æfing (ævin tekin og kortlögð), ekki leyfa 5 ára barninu þínu að stökkva inn í þig á fullorðins aldri.  Gott er að vinna með undirvitund.  Notuð eru mismunandi persónuleikapróf Hogan, Gallup Strenght finder, MDI Insight.  Mikilvægt er að fara í huganum inn í atvik og sjá hvaða hugsun eða tilfinning kemur rétt áður. Ertu með mörg svona atvik.  Einhvern tíma þjónaði eitthvað ákveðnum tilgangi, svo eldumst við og þessi viðbrögð þjóna manni ekki jafn vel. Því er mikilvægt að finna tilfinningu fyrir einhverju og læra að vinna með undirmeðvitundina.  Hægt er að nota hugleiðslu og núvitundaræfingu.  Gott að geta notið slíkar æfingar. Stuðningur frá vinnufélögum er líka mikilvægur. Þá gefur vinnufélagi stjórnanda endurgjöf t.d. frá öðrum stjórnanda og þeir bakka hvorn annan upp. 

Það eru til möguleikavíddir. Yang  (kaffibollinn í leir) og Ying (holan) án mýktarinnar verður ekki til langtíma stjórnunarmenning.

Truth-Purpose-Intention-Humility-Truth-Gratitude-Compassion – Forgiveness - Truth.

1.    Þekki ég mig, hver er sannleikurinn um mig.  2. Hvað skiptir máli í mínu lífi og ég vil færa inn í líf mitt (Googla KPMG tilraun).  Spyrja starfsmenn hver tilgangur þeirra sé með þeirra starfi.  Hver eru áhrif á starfsmenn ef stjórnandinn er mikið að ræða þetta við þá.  Munurinn er svakalegur.  Þeir mæla með vinnustaðnum, hugsa sjaldan um að hætta.  3. Setja sér ásetning. 4. Vera auðmjúk gagnvart okkur sjálfum. „Styrkurinn liggur í auðmýktinni“ (Magnús Pálsson). Sá sem er auðmjúkur leitar til þeirra sem eru leitandi svara í lífinu í opinni orku. Góður leiðtogi fær sig og aðra til að spyrja sig er ég með tilgang, er ég auðmjúkur, treysti ég sjálfum mér og stjórnandanum.  5. Traust. 6. Auðmýkt kallar á fyrirgefningu og mikilvægast er að fyrirgefa sjálfum sér (EGO dræfið er svo mikið). Starfsmenn vilja sjá samkennd hjá sínum yfirmönnum.  Í samkenndinni setjum við okkur í spor hvors annars, ekki vorkenna.  Þegar við erum komin svona langt þá fyllumst við þakklæti. 

Fyrirtækjamenning þar sem þrífst illt umtal og sögusagnir er ekki heilbrigð. Ávinningurinn að tengjast innri manni sem leiðtogi: meira traust, minna drama, aukin hreinskilni, öflugri samvinna, meiri áhugi og helgun, aukin framleiðni, heilbrigðari fyrirtækjamenning og tryggð. 

Eldri viðburðir

Hvernig sköpum við menningu sem einkennist af nýsköpun og hugrekki?

Samtal um fyrirtækjamenningu með Helga Rúnari Óskarssyni forstjóra 66° norður.

66° norður hefur verið leiðandi á sínum markaði í 99 ár og að auki stofnað verslanir í Evrópu. Vörumerkið er eitt það þekksta á landinu og tengist amk. gæðum, tísku og útivist. Í samtali við Helga Rúnar forstjóra fyrirtækisins ætlum við að skyggnast á bakvið tjöldin og fá að vita hver lykilfærni starfsfólksins þarf að vera til að keppa í efstu deild.

Viðburður í samstarfi við Dale Carnegie skráning fer fram á www.dale.is/vinnustofur

Markþjálfun vinnustofa: From Adversary to Ally: A workshop

Faghópur markþjálfunar vill vekja athygli á Markþjálfunardeginum og vinnustofum 2025

 

8. febrúar 2025: Vinnustofa með Paul Boehnke kl. 9-17 í Opna háskólanum í HR

From Adversary to Ally: A workshop

 

Nánari upplýsingar og skráning hér

https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1

 

Um Paul Boehnke:

My holistic approach to coaching takes our entire being into consideration: our minds, bodies, emotions and spirit. Each of these aspects has important roles to play in our lives. But when we rely on one at the expense of another, we get out of balance and become disconnected from our values, purpose and mission in life.

The Thoughts On Demand™ method not only teaches you what you need to do to reprogram your thoughts and how to do it, but also uncovers the beliefs you hold about yourself and why you do what you do. It’s these last two that make the difference between temporary and lasting change.

You’ll learn:

• What to do when your critical voice shows up.

• To recognize the lies it tells and why you believe them.

• How to alleviate the suffering caused by negative self-talk.

• How to create thoughts that support you.

 

Nánari upplýsingar og skráning

https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1

Markþjálfunardagurinn 2025 - Mögnum markþjálfun til framtíðar!

Faghópur markþjálfunar vill vekja athygli á Markþjálfunardeginum og vinnustofum 2025

 

Markþjálfunardagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 7. febrúar næstkomandi kl.13.

 

ICF Iceland - fagfélag markþjálfa á Íslandi stendur fyrir Markþjálfunardeginum 2025 sem varpar kastljósinu að markþjálfun í sinni breiðustu mynd og hvernig markþjálfar og atvinnulífið geta magnað markþjálfun til framtíðar og nýtt aðferðafræðina til að auka vöxt og vellíðan sinna skjólstæðinga, starfsfólks og stjórnenda.

 

Ráðstefnan er ætluð stjórnendum, mannauðsfólki og markþjálfum sem vilja efla mannauð, auka árangur og stuðla að vexti manneskjunnar og skipulagsheilda. Fyrirlesarar ráðstefnunnar eru erlendar stórstjörnur í faginu og íslenskir markþjálfar sem hafa verið leiðandi á sínu sviði.

Búast má við að um 150 manns sæki ráðstefnuna. Ráðstefnugestir eru m.a. stjórnendur, mannauðsfólk, markþjálfar og önnur áhugasöm um beitingu aðferða markþjálfunar til að efla velsæld og árangur.

Forsölu á viðburðinn lýkur 10. Janúar og því eru síðustu forvöð að tryggja sér miða á besta verðinu.

Markþjálfunardagurinn er stærsti viðburður ársins í faginu og er hann að þessu sinni veisla í þremur þáttum:

a) vinnustofa, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 16-21 í Opna Háskólanum í HR

b) ráðstefna, föstudaginn 7. febrúar kl. 13-17 á Hilton Reykjavík Nordica

c) vinnustofa, laugardaginn 8. Febrúar kl. 9-17 í Opna Háskólanum í HR

 

Sjá nánar um viðburðinn og verð hér:

https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1

Skráning á viðburð fer einungis fram hér:

https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1/form

 

Þetta er frábært tækifæri til að hittast aftur, tengjast og fá næringu.

Við hvetjum öll að tryggja sér miða og njóta með okkur.

 

Sjáumst á Markþjálfunardaginn 2025!

Bestu kveðjur

ICF Iceland

Ath! breytt tímasetning Markþjálfun vinnustofa: Coaching Sustainability - The power of story to attract more clients, create greater financial success while increasing your impact

🚨BREYTT TÍMASETNING: Vinnustofa með Lisu Bloom 6. febrúar
Kæru þátttakendur á vinnustofunni með Lisu Bloom,
Veðrið er hverfult og máttugt á Fróni og nú hefur yfirvofandi stormur haft áhrif á ferðatilhögun Lisu til landsins.
Hún átti að koma seinni partinn í dag en flugið hennar var fellt niður þannig að hún kemur ekki fyrr en á morgun. Eins og málin standa núna göngum við út frá því að það muni ganga samkvæmt áætlun, en við þurfum að byrja vinnustofuna kl.18 í stað 16 eins og auglýst var.
Vinnustofan fer fram í stofu M215 í Opna háskólanum í HR.
Boðið verður upp á samlokur, drykki, kaffi og nasl svo við höfum orku til að sitja og læra með Lisu frameftir kvöldi.
Við hlökkum til að sjá ykkur 🙂

 

Faghópur markþjálfunar vill vekja athygli á Markþjálfunardeginum og vinnustofum 2025

 

6. febrúar 2025 : Vinnustofa með Lisu Bloom kl. 16-21 í Opna háskólanum í HR

Coaching Sustainability - The power of story to attract more clients, create greater financial success while increasing your impact

 

Nánari upplýsingar og skráning hér

https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1

 

Um Lisu Bloom:

My goal is to empower you to succeed in your business by finding and leveraging your own powerfully compelling story.

And when I say ‘succeed’, I mean to finally be able to:

articulate what you do in a way that attracts your ideal clients,

get clear and confident about how your business helps others,

achieve what you’re really here to do in the world.

Storytelling is the key to engaging, inspiring, and empowering the people you serve – not to mention making more sales and growing your business.

If you’re not telling your authentic, compelling story, you are not sharing your true purpose with your clients or yourself…and life is too short for that!

If you find yourself drawn into people’s real stories, or you love ‘once upon a time’ type stories, and you want to add that kind of magic into your business, then you’re in the right spot!

Because stories ARE magic. But I’m not talking about kid’s story-time kind of magic. I’m talking about the magic of connecting the gifts you have to the people you want to serve in a real and true way.

I’m talking about the magic of a business that supplies you with the time, money and freedom to create everything you dream of.

And I mean everything!

 

Nánari upplýsingar og skráning

https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1

Can your dreams improve your leadership skills? (yes they can)

Link to recording of event 
Link to slides

Join us for an enlightening and eye-opening presentation by Michael Rohde, a renowned dream scientist, best-selling author, and awarded speaker. Michael has dedicated his career to exploring the profound impact of dreams on our waking lives, particularly in the realm of leadership and personal development. Not the least the immense potential, proactively utilizing our dreams (our unconscious intelligence), has in our career.

About Michael Rohde:

Michael Rhode holds a Master of Science in International Business and a Bachelor of Psychology. He has a rich background in leadership roles within the pharmaceutical industry and has worked as a project management and leadership training consultant. In 2012, he founded DreamAlive, a company focused on teaching leaders and employees how to harness the immense power of dreams to enhance personal and professional growth. And not the least, to find highly creative solutions to business problems, as the dream state is the most creative brain state. 

Michael is celebrated for his engaging and insightful talks, which have inspired many to tap into their unconscious intelligence. His work has been featured in numerous media outlets, and he has been a charismatic host of "The Dream Mirror," a weekly national Danish radio show on dreams.

What to Expect:

In this presentation, Michael will delve into how your dreams can serve as a powerful tool for improving your leadership skills. He will share practical techniques for interpreting and leveraging your dreams to gain deeper insights into your subconscious mind, enhance decision-making, and foster innovative thinking. Whether you're a seasoned leader or aspiring to become one, this session will provide valuable strategies to unlock your full potential through the wisdom of your dreams.

Don't miss this opportunity to learn from one of the leading experts in dream work and discover how your nocturnal visions can transform your leadership journey.

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?