Samfélagið og stjórnun. Er öldrun tækifæri eða kvöð? Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

Samfélagið og stjórnun. Er öldrun tækifæri eða kvöð?

Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

  • Hvaða forsendur liggja á bak við „jákvæða eða neikvæða þróun“ öldrunar? Verður þróunin út frá raunveruleikanum í dag, eða mun „öldrun verður stöðvuð?“
  • Tækifæri fyrir atvinnulífið og áhrif öldrunar á fyrirtæki og stofnanir.
  • Atriði sem hafa áhrif á líkindi ólíkra sviðsmynda – framtíða.
  • Hagrænar rökfærslur: Þrep sem unnið er að – Langlífi/ávinningur.
  • Samfélagslegar rökfærslur: Líf án öldrunar.
  • Hvernig er hægt að takast á við umbreytingar sem eru handan morgundagsins?

Fyrirlesari David Wood, framtíðarfræðingur, London Futurists

David Wood, D.Sc., was one of the pioneers of the smartphone industry, and is now a renowned futurist commentator.

David spent 25 years envisioning, architecting, designing, implementing, and avidly using smart mobile devices. He co-founded Symbian, the creator of the world’s first successful smartphone operating system, and served on the leadership teams of Psion Software and Symbian from 1996-2009. At different times, his executive responsibilities included software development, technical consulting, developer evangelism, partnering and ecosystem management, and research and innovation. His software for UI frameworks and application architecture has been included on 500 million smartphones from companies such as Nokia, Motorola, Sony Ericsson, Sharp, Fujitsu, and Samsung.

From 2010 to 2013, David was Technology Planning Lead (CTO) of Accenture Mobility. He also co-led Accenture’s “Mobility Health” business initiative. He now acts as independent futurist, consultant, and writer, at Delta Wisdom.

As chair of London Futurists, David has organized regular meetings in London since March 2008 on futurist and technoprogressive topics. Membership of London Futurists now exceeds 3,800.

David was lead editor of the volume “Anticipating 2025: A guide to the radical changes that may lie ahead, whether or not we’re ready”, published in June 2014. His own book “Smartphones and beyond: lessons from the remarkable rise and fall of Symbian” was published in September 2014, and has been described as “One of the most candid and revealing books a technology executive has ever written”. His most recent book is “Envisioning Politics 2.0: How AIs, cyborgs, and transhumanism can enhance democracy and improve society”.

David has a triple first class mathematics degree from Cambridge, and undertook doctoral research in the Philosophy of Science. In 2009 he was included in T3’s list of “100 most influential people in technology”. He has been a Fellow of the Royal Society of Arts (FRSA) in London since 2005, and a Fellow of the IEET (Institute for Ethics and Emerging Technologies) since January 2015.

Staðsetning viðburðar

Fréttir af viðburðum

Er öldrun tækifæri eða kvöð? Sviðsmyndir öldrunar 2020 -2040

Faghópur um framtíðarfræði hélt í dag einstaklega áhugaverðan fund í Íslenskri erfðagreiningu þar sem David Wood, fram´tiðarfræðingur, London Futurists fjallaði um sviðsmyndir öldrunar í framtíðinni.  Fyrirlesturinn var einstaklega áhugaverður og sjá má glærur af viðburðinum inn á facebooksíðu félagsins. 

Tengdir viðburðir

Leiðtoginn og framtíðarvitund hans.

Hvað þarf til að takast á við óvissu og taka ákvarðanir um framtíðarstefnumið í rekstri. Sabrina Sullivan og Meghan Donohoe (sjá Linkedin) mun fjalla um þetta viðfangsefni sem er hluti af viðburðum Dubia Future Society 15 apríl næstkomandi kl 13:00.

Viðburðurinn gæti verið áhugaverður fyrir þau ykkar sem hafið áhuga á valdeflandi forystu og framtíðarrýni.

Skráið ykkur til þátttöku á eftirfarandi vefslóð; https://us06web.zoom.us/meeting/register/u-ikvrqsRreVyvAuVqIPJQ#/registration

Eldri viðburðir

Notkun gervigreindar í opinberri stjórnsýslu

Join the meeting now

Notkun gervigreindar í opinberri stjórnsýslu býður upp á tækifæri til að bæta þjónustu, auka skilvirkni og styðja við upplýsta ákvarðanatöku. Á undanförnum misserum hefur verið unnið að því að greina möguleika gervigreindar í íslenskri stjórnsýslu og skoðað leiðir til að tryggja ábyrga og árangursríka notkun hennar. Á fundinum fjallar Gísli Ragnar Guðmundsson, gervigreindarráðgjafi hjá KPMG og fyrrverandi sérfræðingur í gervigreindarmála hjá Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu, um hvernig gervigreind getur nýst í opinberri stjórnsýslu. Hann mun draga fram dæmi um hvernig stofnanir og ráðuneyti geta innleitt gervigreind í daglegu starfi, hver helstu tækifærin eru, og hverju þarf að huga að til að nýtingin verði örugg, siðferðilega ábyrg og til raunverulegs hagsbóta. Einnig verður fjallað um stöðu innleiðingar gervigreindar hjá íslenskum ráðuneytum í dag, hvaða áskoranir standa í vegi fyrir frekari upptöku og hvernig hægt er að vinna markvisst að því að yfirstíga þær. Gísli hefur komið að stefnumótun Íslands í gervigreind, haldið fjölda vinnustofa með ráðuneytum og stofnunum og aðstoðað bæði ríki og fyrirtæki við að nýta gervigreind í verkefnum sínum.

Gervigreindarstefna Hagstofu Íslands

Hlekkur á viðburð  

Notkun gervigreindar fer hratt vaxandi jafnt hjá einkafyrirtækjum og í opinbera geiranum. Til að hámarka árangur af notkun þessarar nýju tækni er skýr stefnumótun og markviss innleiðing lykilatriði. Síðastliðið haust var settur á fót starfshópur innan Hagstofu Íslands, sem fékk það hlutverk að móta stefnu um notkun gervigreindar. Stefnan var gefin út seint á síðasta ári og hópurinn vinnur nú að innleiðingu hennar. Á fundinum fjallar Þorsteinn Siglaugsson, sérfræðingur á efnahagssviði Hagstofunnar um stefnumótunarvinnuna og innleiðingarvinnuna í kjölfarið. Auk þess að starfa hjá Hagstofunni hefur Þorsteinn unnið að ráðgjöf og þjálfun í hagnýtingu gervigreindar undanfarin tvö ár, m.a. í samstarfi við Endurmenntun Háskóla Íslands. Hann er vottaður sérfræðingur í röklegu umbótaferli (Logical Thinking Process), stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Anteos ehf sem þróar lausnir byggðar á gervigreind og höfundur “Frá óvissu til árangurs: Skýr hugsun og listin að taka betri ákvarðanir” (2024). Fundinum stýrir Gyða Björg Sigurðardóttir, sérfræðingur í viðskiptagreind hjá Orkunni og stjórnarmaður í faghópi um gervigreind.

Transhumanism: Future scenarios, with Max More

Hver er betri til að fjalla um hugsanlegri framtíð transhúmanisma en sá sem almennt er talinn vera upphafsmaður nútíma transhumanisma, Max More?

Max mun á þessari málstofu London Futurist, sem verður á netinu, ræða um þær sviðsmyndir (framtíðir) sem hugsanlega fela í sér transhumanisma, þær líklegustu eða eftirsóknarverðustu. Max gaf þessa skilgreiningu á hugtakinu árið 1990: „Transhumanismi er flokkur lífsspeki sem leitast við að halda áfram og hraða þróun vitsmunalífs umfram núverandi mannlega mynd og mannlegar takmarkanir með vísindum og tækni."

Skráning og nánar upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð: Transhumanism: Future scenarios, with Max More, Sat, Mar 15, 2025, 4:00 PM | Meetup

Hefur gervigreind áhrif á notkun gereyðingarvopna?

Notið eftirfarandi vefslóð: Teams fundarboð

Viðburðurinn mun fjalla um möguleg áhrif gervigreindar á gereyðingarvopn, bæði þá áhættu og þau tækifæri sem tæknin hefur í för með sér. Farið verður yfir hugsanlegar hættur þegar kemur að sjálfstæðum vopnakerfum, aðstoð við ákvarðanatöku og misnotkun tækninnar. Sérstök áhersla verður lögð á kjarnorkuvopn, efnavopn og sjálfvirk vopn. Í umræðu með þátttakendum skoðum við siðferðileg sjónarmið, þörfina fyrir regluverk og og mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu.

Fyrirlesarinn Kolfinna Tómasdóttir er sérfræðingur í alþjóðateymi rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís. Þá er hún meðstofnandi og einn stjórnenda AiXist – Consortium for AI & Existential Risks, stofnmeðlimur Global Youth Security Council (GYSC) og One Young World Ambassador. Kolfinna er með meistaragráðu í alþjóðalögum og úrlausn deilumála frá Friðarháskóla Sameinuðu þjóðanna í Kosta Ríka ásamt því að vera með diplómu í alþjóðlegri leiðtogahæfni. Einnig er hún með Mag. Jur. og BA gráðu í lögfræði ásamt diplómu í Mið-Austurlandafræði frá Háskóla Íslands.

 

sli.do Q&A og spurningar

„Þróunargallar“ London Futurist

Ögrandi skoðun á því hvernig leitað er að árangurs til skamms tíma á kostnað langtímalifunar - þróunarkenndur "galli" sem útskýrir allt frá eitruðum vinnustöðum til loftslagsbreytinga.

Þetta gæti verið að hluta til lýsing á bókinni sem fyrirlesarinn, Kristian Rönn hefur nýlega gefið út. Bók hans ber titilinn The Darwinian Trap: The Hidden Evolutionary Forces That Explain Our World (and Threaten Our Future).rwinískir englar.

Sjá nánari upplýsingar. Skráning er nauðsynleg, Engineering Darwinian angels, with Kristian Rönn, Sat, Feb 15, 2025, 4:00 PM | Meetup

 

Fannst þér efnið á síðunni hjálplegt?