Click here to join the meeting
Við bjóðum ykkur velkomin á fyrsta viðburð þessa faghóps árið 2023 !
———————————————-
Ath: viðburðurinn verður ekki tekinn upp og því hvetjum við ykkur til að mæta á settum tíma.
————————————-
Frábærir fyrirlesarar gefa okkur góð ráð inn í nýja árið er varðar heilsu okkar.
______________________________________________
-
Ragnhildur Þórðardóttir, heilsusálfræðingur eða Ragga nagli eins og hún er oft kölluð, byrjar á að fræða okkur um eigin hegðun varðandi heilsu, matarræði, hreyfingu og hugarfar.
-
Haukur Ingi Guðnason frá heilbrigðistæknifyrirtækinu Sidekickhealth tekur svo við og fræðir okkur um hvernig fyrirtækið hjálpar fólki við að breyta lífstíl til lengri tíma með því að leikjavæða breytingarferlið og gera það skemmtilegt.
_______________________________________________________
Dagskrá:
09:00-09:05
Rut Vilhjálmsdóttir, stjórnarmeðlimur faghóps um breytingastjórnun - kynnir og stýrir fundinum
09:05-09:20
Hinn mikli máttur vanans
Ragnhildur Þórðardóttir, Ragga "nagli", heilsusálfræðingur – hegðunarbreytingar út frá vanafræðum
09:20-09:50
Leikjavæddar lífstílsbreytingar
Haukur Ingi Guðnason, "Head of User Success and Performance" hjá heilbrigðistæknifyrirtækinu Sidekickhealth, og stundakennari við sálfræðideild HÍ - lífstílsbreytingar með því að leikjavæða breytingaferlið og gera það skemmtilegt
09:50-10:00
Umræður og spurningar
-----------------------------------------------------