Sigurður B. Pálsson, forstjóri Byko og Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG, fjalla um framtíðaráskoranir í verslun og þjónustu. Hver er hinn nýi veruleikinn í kauphegðun neytandans.
Nýjar áskoranir fyrir verslun og þjónustu - Að lifa í nýjum veruleika

Staðsetning viðburðar
Fréttir af viðburðum
Fundurinn var tekinn upp og má nálgast á facebooksíðu Stjórnvísi. Sigurður B. Pálsson, forstjóri Byko og Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG, fjölluðu um framtíðaráskoranir í verslun og þjónustu á fundi faghóps um framtíðarfræði í morgun.
Sævar Kristinsson ráðgjafi hjá KPMG hóf erindið sitt á að kynna alþjóðlega könnun en hjá KPMG vinna í dag 209.000 starfsmenn. Í dag er eina vissan óvissan framundan. Tilgangur fundarins var að vekja athygli á nýjum veruleika. Endurhugsa þarf kostnað við verslun og þekkja viðskiptavininn. Sævar fjallaði um fimm þætti. 1. Ný kauphegðun 20% neytenda eru nú farnir að versla á netinu matvöru, auknar líkur á hvatvísri netverslun, aukin krafa um staðbundin þægindi. Nýjasta kynslóðin Z á ekkert erfitt með að tileinka sér að versla á netinu. 2. Traust. Neytendur vilja versla þær vörur sem þeir þekkja og treysta. Eftirspurn mun því aukast eftir virtum merkjavörum. Einnig er komin aukin krafa um rekjanleika aðfangakeðju og staðbundna framleiðslu. Tregða við ferðalög erlendis. 3. Heilsa og vellíðan. Áhersla verður áfram á hreinlæti heima og á vinnustöðum. Áframhaldandi vöxtur á áhuga á heilsufæði. 4. Verðnæmni og viðskiptatryggð. Aukning á sérmerkjum, vöxtur á viðráðanlegum gæðum, aukin eyðsla við að láta eftir sér í mat og tryggð, tregða við stór innkaup, hagræðing framleiðenda og verslun og upplýstari neytendur. 5. Siðferðislegi neytandinn.
Að lokum sagði Sævar að bataferlið verði ekki línulegt. Verslun þarf að vera tilbúin að bregðast við breyttri hegðun neytenda, nýjum veruleika fylgir ný stefna.
Sigurður B. Pálsson forstjóri BYKO sagði mikilvægt að skoða í hverju nýr veruleiki væri falinn. Þannig væri hægt að leggja mat á aðgerðir og stefnu. Það sem er að gerast í dag er að það er mikill vöxtur aðallega í Evrópu v/heimavinnu. Heimili er mikill griðarstaður og fólk er að gera sér grein fyrir að heimili skiptir miklu máli. Fólk er að setja meiri áherslu á heimilin því það mun eyða miklu meiri tíma þar. Í US er gríðarleg aukning á vefsölu eða um 50% aukning. viðskiptavinurinn vill geta bjargað sér sjálfur. Fjarvinna hefur aukist gríðarlega og fyrirtæki eiga eftir að móta stefnu hvað það varðar. Online viðvera hefur aukist mjög mikið. Áhrif til lengri tíma byggt á könnun frá McKinsey eru að stafræn þróun hefur farið fram um 5-7 ár. Viðskiptavinurinn er tilbúinn til að færa sig byggt á online þjónustu. Nú er mikilvægt að verslunareigendur staldri við og endurskoði stefnu varðandi hvernig þeir á þessum óvissutímum geti þjónustað viðskiptavininn sinn sem best. Stóra málið á Íslandi er hvernig vefverslun verður arðbær eining. Það eru að eiga sér stað umbreytingar á miklum hraða inn í öllum aldurshópum. Hvernig er hægt að tryggja áreynslulaust ferðalag viðskiptavinarins? Hvernig er hægt að tryggja að upplifunin sé alls staðar eins? Mikilvægt er að fanga upplifun viðskiptavinarins (Customers journey). Mikilvægt er að fyrirtæki hafi skýra sýn sem er sýnileg öllum starfsmönnum. Áskorunin er að leggja mat á breytt umhverfi of taka mið af því í stefnu og framtíðarsýn. Stefnan að hámarka heildarupplifun viðskiptavinarins. Við erum sem land frekar aftarlega í stafrænni þróun. Af hverju getum við ekki verið best í retail?
Tengdir viðburðir
Hver er betri til að fjalla um hugsanlegri framtíð transhúmanisma en sá sem almennt er talinn vera upphafsmaður nútíma transhumanisma, Max More?
Max mun á þessari málstofu London Futurist, sem verður á netinu, ræða um þær sviðsmyndir (framtíðir) sem hugsanlega fela í sér transhumanisma, þær líklegustu eða eftirsóknarverðustu. Max gaf þessa skilgreiningu á hugtakinu árið 1990: „Transhumanismi er flokkur lífsspeki sem leitast við að halda áfram og hraða þróun vitsmunalífs umfram núverandi mannlega mynd og mannlegar takmarkanir með vísindum og tækni."
Skráning og nánar upplýsingar eru á eftirfarandi vefslóð: Transhumanism: Future scenarios, with Max More, Sat, Mar 15, 2025, 4:00 PM | Meetup
Eldri viðburðir
Notið eftirfarandi vefslóð: Teams fundarboð
Viðburðurinn mun fjalla um möguleg áhrif gervigreindar á gereyðingarvopn, bæði þá áhættu og þau tækifæri sem tæknin hefur í för með sér. Farið verður yfir hugsanlegar hættur þegar kemur að sjálfstæðum vopnakerfum, aðstoð við ákvarðanatöku og misnotkun tækninnar. Sérstök áhersla verður lögð á kjarnorkuvopn, efnavopn og sjálfvirk vopn. Í umræðu með þátttakendum skoðum við siðferðileg sjónarmið, þörfina fyrir regluverk og og mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu.
Fyrirlesarinn Kolfinna Tómasdóttir er sérfræðingur í alþjóðateymi rannsókna- og nýsköpunarsviðs Rannís. Þá er hún meðstofnandi og einn stjórnenda AiXist – Consortium for AI & Existential Risks, stofnmeðlimur Global Youth Security Council (GYSC) og One Young World Ambassador. Kolfinna er með meistaragráðu í alþjóðalögum og úrlausn deilumála frá Friðarháskóla Sameinuðu þjóðanna í Kosta Ríka ásamt því að vera með diplómu í alþjóðlegri leiðtogahæfni. Einnig er hún með Mag. Jur. og BA gráðu í lögfræði ásamt diplómu í Mið-Austurlandafræði frá Háskóla Íslands.
sli.do Q&A og spurningar
Ögrandi skoðun á því hvernig leitað er að árangurs til skamms tíma á kostnað langtímalifunar - þróunarkenndur "galli" sem útskýrir allt frá eitruðum vinnustöðum til loftslagsbreytinga.
Þetta gæti verið að hluta til lýsing á bókinni sem fyrirlesarinn, Kristian Rönn hefur nýlega gefið út. Bók hans ber titilinn The Darwinian Trap: The Hidden Evolutionary Forces That Explain Our World (and Threaten Our Future).rwinískir englar.
Sjá nánari upplýsingar. Skráning er nauðsynleg, Engineering Darwinian angels, with Kristian Rönn, Sat, Feb 15, 2025, 4:00 PM | Meetup
Faghópur markþjálfunar vill vekja athygli á Markþjálfunardeginum og vinnustofum 2025
8. febrúar 2025: Vinnustofa með Paul Boehnke kl. 9-17 í Opna háskólanum í HR
From Adversary to Ally: A workshop
Nánari upplýsingar og skráning hér
https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1
Um Paul Boehnke:
My holistic approach to coaching takes our entire being into consideration: our minds, bodies, emotions and spirit. Each of these aspects has important roles to play in our lives. But when we rely on one at the expense of another, we get out of balance and become disconnected from our values, purpose and mission in life.
The Thoughts On Demand™ method not only teaches you what you need to do to reprogram your thoughts and how to do it, but also uncovers the beliefs you hold about yourself and why you do what you do. It’s these last two that make the difference between temporary and lasting change.
You’ll learn:
• What to do when your critical voice shows up.
• To recognize the lies it tells and why you believe them.
• How to alleviate the suffering caused by negative self-talk.
• How to create thoughts that support you.
Nánari upplýsingar og skráning
https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1
Markþjálfunardagurinn 2025 - Mögnum markþjálfun til framtíðar!
Faghópur markþjálfunar vill vekja athygli á Markþjálfunardeginum og vinnustofum 2025
Markþjálfunardagurinn verður haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 7. febrúar næstkomandi kl.13.
ICF Iceland - fagfélag markþjálfa á Íslandi stendur fyrir Markþjálfunardeginum 2025 sem varpar kastljósinu að markþjálfun í sinni breiðustu mynd og hvernig markþjálfar og atvinnulífið geta magnað markþjálfun til framtíðar og nýtt aðferðafræðina til að auka vöxt og vellíðan sinna skjólstæðinga, starfsfólks og stjórnenda.
Ráðstefnan er ætluð stjórnendum, mannauðsfólki og markþjálfum sem vilja efla mannauð, auka árangur og stuðla að vexti manneskjunnar og skipulagsheilda. Fyrirlesarar ráðstefnunnar eru erlendar stórstjörnur í faginu og íslenskir markþjálfar sem hafa verið leiðandi á sínu sviði.
Búast má við að um 150 manns sæki ráðstefnuna. Ráðstefnugestir eru m.a. stjórnendur, mannauðsfólk, markþjálfar og önnur áhugasöm um beitingu aðferða markþjálfunar til að efla velsæld og árangur.
Forsölu á viðburðinn lýkur 10. Janúar og því eru síðustu forvöð að tryggja sér miða á besta verðinu.
Markþjálfunardagurinn er stærsti viðburður ársins í faginu og er hann að þessu sinni veisla í þremur þáttum:
a) vinnustofa, fimmtudaginn 6. febrúar kl. 16-21 í Opna Háskólanum í HR
b) ráðstefna, föstudaginn 7. febrúar kl. 13-17 á Hilton Reykjavík Nordica
c) vinnustofa, laugardaginn 8. Febrúar kl. 9-17 í Opna Háskólanum í HR
Sjá nánar um viðburðinn og verð hér:
https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1
Skráning á viðburð fer einungis fram hér:
https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1/form
Þetta er frábært tækifæri til að hittast aftur, tengjast og fá næringu.
Við hvetjum öll að tryggja sér miða og njóta með okkur.
Sjáumst á Markþjálfunardaginn 2025!
Bestu kveðjur
ICF Iceland
Ath! breytt tímasetning Markþjálfun vinnustofa: Coaching Sustainability - The power of story to attract more clients, create greater financial success while increasing your impact


Faghópur markþjálfunar vill vekja athygli á Markþjálfunardeginum og vinnustofum 2025
6. febrúar 2025 : Vinnustofa með Lisu Bloom kl. 16-21 í Opna háskólanum í HR
Coaching Sustainability - The power of story to attract more clients, create greater financial success while increasing your impact
Nánari upplýsingar og skráning hér
https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1
Um Lisu Bloom:
My goal is to empower you to succeed in your business by finding and leveraging your own powerfully compelling story.
And when I say ‘succeed’, I mean to finally be able to:
articulate what you do in a way that attracts your ideal clients,
get clear and confident about how your business helps others,
achieve what you’re really here to do in the world.
Storytelling is the key to engaging, inspiring, and empowering the people you serve – not to mention making more sales and growing your business.
If you’re not telling your authentic, compelling story, you are not sharing your true purpose with your clients or yourself…and life is too short for that!
If you find yourself drawn into people’s real stories, or you love ‘once upon a time’ type stories, and you want to add that kind of magic into your business, then you’re in the right spot!
Because stories ARE magic. But I’m not talking about kid’s story-time kind of magic. I’m talking about the magic of connecting the gifts you have to the people you want to serve in a real and true way.
I’m talking about the magic of a business that supplies you with the time, money and freedom to create everything you dream of.
And I mean everything!
Nánari upplýsingar og skráning
https://www.icficeland.is/events/markthjalfunardagarnir-2025-mognum-markthjalfun-til-framtidar-1