Kaldalón Harpa Austurbakki 2, Reykjavík
Framtíðarfræði, Gervigreind,
Örfyrirlestrar í samstarfi við Framtíðarsetur Íslands. Viðburðurinn er opinn öllum á meðan húsrúm leyfir. Gjaldfrjáls viðburður.
Áhugaverð verkefni til valdeflingar ungu fólki
Eyjólfur Brynjar Eyjólfsson, forstöðumaður á Menntasviði HÍ
Tækni sem ræktar framtíðir
Þóra Óskarsdóttir, Forstöðukona Fab Lab Reykjavíkur
Að hugleiða um framtíðir
Karl Friðriksson, Framtíðarsetur Íslands
F-in 8 fyrir framtíðarleiðtoga. Frá baráttu til gleði og árangurs
Rúna Magnúsdóttir
Hugmyndasmiðir - framtíðin kallar á öfluga frumkvöðla
Svava Björk Ólafsdóttir, Hugmyndasmiður og sérfræðingur í nýsköpun