Aðalfundarsal Mjólkursamsölunnar Bitruháls 1, 110 Reykjavík
Innkaupa- og vörustýring,
Hermann Erlingsson vöruhúsastjóri mun halda kynningu á starfsemi Mjólkursamsölunnar (MS). Hann mun meðal annars fara yfir aðfangakeðjan, dreifingu og birgðastýring fyrirtækisins. Einnig verður farið yfir gæða og umhverfismál hjá MS. Kynningin verður í aðalfundarsal MS en endað verður á skoðunarferð um húsnæðið. Boðið verður upp á kaffi og mjólk.
Staðsetning og tími: Bitruháls 1, Reykjavík, 12. febrúar kl. 8.30-10:00.