Bæjarhálsi 1, Bæjarháls, Reykjavík, Ísland
Markþjálfun,
Hvernig getur markþjálfun stutt við og greitt fyrir breytingum innan fyrirtækja?
Markþjálfun er sprottin úr mörgum fagsviðum, m.a. ráðgjöf, kennslu/þjálfun, breytingastjórnun og sálfræði. Nýverið hafa rannsóknir á sviði taugavísinda (neruoscience) komið fram með skýringar á því hvers vegna markþjálfun virkar. Hæfni til að stýra breytingarferli og innleiða breytingar með árangursríkum hætti er gulls ígildi í fyrirtækjaumhverfi í dag. Getur markþjálfun aðstoðað eintaklinga og teymi við að tileinka sér breytingar á betri og jákvæðari hátt? Er innri eða ytri markþjálfi hentugri í verkefnið?
Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, mannauðsstjóri WOW air og markþjálfi hjá Carpe Diem segir frá verkefni sem hún vann
Hvernig lítur afkvæmið út þegar jákvæð sálfræði og markþjálfun ganga í eina sæng?
Hvað veldur því að þegar innleiða á jákvæða sálfræði er það oftar en ekki gert með markþjálfun?
Þórhildur Sveinsdóttir, iðjuþjálfi og markþjálfi með ACC vottun segir frá reynslu sinni af því að nýta þekkingu á jákvæðri sálfræði í markþjálfun.
Dagsetning: 20. nóvember 2014
Tímasetning: 08:30 - 09:30
Staðsetning: Orkuveita Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1.