Vistor, höfuðstöðvar Hörgatún, 210 Garðabær
Innkaupa- og vörustýring,
Teams linkur: Click here to join the meeting
Novo Nordisk, hefur nýlega tekið yfir LVMH sem verðmætasta fyrirtæki í evrópu. Ýmsar áskoranir hafa fylgt með nýjum vörum á markaði íyfjamedferðum við offitu og sykursýki. Eftir sem áður hefur vaxandi eftirspurn eftir lyfjum þeirra vaxið umfram framboði s.l. ár.
Deildarstjóri Novo Nordisk á Íslandi ásamt Fjármálastjóra Danmerkur og Íslands munu fjalla um þessar áskoranir og hvaða tækifæri leynast á slíkri vegferð. Fundurinn fer fram á bæði íslensku og ensku í í fundarsal höfuðstöðva Vistor Hörgatún, 210 Garðabær ásamt því að fundinum verður streymt beint í gegnum Teams.
Dagskrá:
- Vistor - Dagmar Ýr Sigurjónsdóttir Deildarstjóri Novo Nordisk á Íslandi opnar fundinn og kynnir fundargestum fyrir Vistor og starfsemi þess - 10min
- Áskoranir og tækifæri sem leynast á heimsskorti í lyfjageiranum - Dagmar ýr Sigurjónsdóttir Deildarstjóri Novo Nordisk á Íslandi 20 min
- Finance and Operations Director of Denmark/Iceland Novo Nordis - Philipp Timm. Will discuss how the supply challenges have been handled and what Novo Nordisk has learned from this. (Fjármálastjóri Danmerkur og Íslands yfir Novo Nordisk mun fjalla um áskoranir í aðfangakeðju Novo Nordisk og lærdómar frá alheimsvöruskorti).
- Q&A panel (Spurningar og Svör með Dagmar Úr Sigurjónsdóttur og Philipp Timm).