Fundur á vegum faghóps um mannauðsstjórnun
Framsögumenn og erindi
Hinrik Sigurður Jóhannesson og Sigurjón Þórðarson frá Capacent
“Leiðtoginn og liðið”
Elísabet Helgadóttir fræðslustjóri og Íris Ösp Bergþórsdóttir mannauðsráðgjafi
"Hugurinn ber mig hálfa leið í heimana nýja”
Erindið fjallar um hvað Íslandsbanki hefur gert til að byggja upp jákvæða fyrirtækjamenningu frá hruni bankanna.
Fundarstaður
Capacent, Borgartúni 27, 105 Reykjavík