Lean Value Stream Mapping, BPMN og ferlahugbúnaður
Miðvikudaginn 12. nóvember 2014, frá kl. 8.30 til 10:00.
Efni fundar: Samantekt um BPM hugbúnaðarmarkaðinn - helstu lausnir fyrir ferlaskráningu og ferlastjórnun.
Hvað er nýtt í BPM hugbúnaði; hvað eru fyrirtæki að fást við í Lean, gæðamálum og BPM;
hvernig sjá fyrirtækin þróun á BPM hugbúnaði næstu árin?
iGrafx - Kynning á iGrafx lausninni.
ARIS - Kynning á ARIS lausninni.
Spurningar og umræður í lokin.
Fyrirlesarar:
Björgvin Harri Bjarnason, Verkefnastjóri (MPM), Icelandair
Henrik Naundrup Vester, iGrafx Nordic
Ingólfur Þorsteinsson, Advania (ARIS)
Staðsetning: Eimskip, Korngarðar 2 (Sundaklettur)
Kynning iGrafx fer fram á ensku.
Fyrir hvern er fundarefnið: Starfsmenn og stjórnendur sem vinna við Lean, gæðastjórnun,
verkefnastjóra, auk starfsmanna í þjónustu og áhugafólks um ferla og stjórnun.