Click here to join the meeting
Hvað þarf til að kennslulausn fáist samþykkt til notkunar í skólum?
Á viðburðinum verður fjallað um ferðalag Reykjavíkurborgar um völdundarhús greininga og mats á kennslulausnum til að verja börnin okkar og komast hjá því að brjóta lög.
Fyrirlesari:
Helen Símonardóttir er verkefnastjóri hjá Stafrænni Reykjavík og sinnir um þessar mundir stóru verkefni er snýr að hraðri innleiðingu á stafrænni tækni í grunnskólum borgarinnar. Hún er með B.Ed. í grunnskólakennarafræðum með 16 ára reynslu á því sviði og útskrifaðist með Master of Project Management frá Háskólanum í Reykjavík.
Staður og stund:
Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7, 107 Reykjavík og í streymi.
Þau sem hafa tök á eru hvött til að mæta á staðinn.