Hlekkur á fundinn hér.
Margrét Kristín Indriðadóttir deildarstjóri hjá Hagstofu Íslands og Kristín Þóra Harðardóttir, lögfræðingur skrifstofu jafnréttismála hjá Forsætisráðuneytinu halda erindi um nýlega rannsókn Hagstofunnar um launamun karla og kvenna.
Fjallað verður um helstu niðurstöður og áhrif jafnlaunavottunar á launamun. Einnig rýnt í aðra mælikvarða til að meta árangur í jafnlaunamálum og framtíð jafnréttismála á Íslandi.
Fundurinn verður sendur út í gegnum Teams. Hlekkur á fundinn hér.
Dagskrá
9:00 Kynning á faghópi og erindi dagsins
9:10 Margrét Kristín Indriðadóttir – Greining Hagstofunnar og ólíkar mælingar
9:30 Kristín Þóra Harðardóttir – Markmið jafnlaunavottunar, væntingar, árangur og hvað er framundan
9:50 Spurningar og umræður