Marel Austurhraun 9, 210 Gardabaer
Stjórnun viðskiptaferla (BPM),
Bókrýni á bókina Business Process Management: Practical Guidelines to Successful Implementations, eftir Jeston og Nelis. Sjá nánar um bókina á Amazon: https://www.amazon.com/Business-Process-Management-Guidelines-Implementations/dp/0750669217#customerReviews
Rýnt verður í efnistök í þessari yfirgripsmiklu bók um BPM nálgunina. Hópurinn mun ræða innihald bókarinnar og tengja við dæmi og t.d. það sem er að gerast í fyrirtækjum hjá þeim sem sækja fundinn. Bókrýnifundir sem þessi eru skemmtilegir og einstök leið til að ná djúpum umræðum um skilvirka stjórnun og hvernig má bæta verklag og þjónustu. Athugið takmörkuð sæti í boði.
Faghópur um stjórnun viðskiptaferla (BPM)