Fundur á vegum Hugpró - faghóps um hugbúnaðarprófanir
Fundarefni
Sjálfvirkar prófanir
Fyrirlesari
Hannes Pétursson
Fundarefni
Sjálfvirkar prófanir með áherslu á hvað þarf að vera til staðar til að hægt sé að framkvæma sjálfvirkrar prófanir.
Aðalfundur Hugpró
Fundurinn er jafnframt aðalfundur Hugpró. Nú er fjórða starfsár Hugpró að hefjast og leitað er að áhugasömu fólki til að styrkja stjórn hópsins. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast látið okkur vita á stjornvisi@stjornvisi.is eða mæti á fundinn og gefi kost á sér.
Fundarstaður
Húsnæði Háskólans í Reykjavík við Ofanleiti, stofu 338
..