Fundur á vegum faghóps um hugbúnaðarprófanir
Agile hugmyndafræðin hjá Betware
Nánar um fundarefnið
Agile hugmyndafræði hjá Betware
- Innleiðing og áhrif á starf prófara
Prófunarferli hjá Betware
- Líftími verkefnis með Agile aðferðum
- Release planning, iteration planning, daily standup, demo, iteration retrospective, ofl.
Tól og tæki
- Hugbúnaður sem styður við Agile prófanir; Wiki, Jira, Greenhopper
Sjálfvirkar prófanir
- Betware Test Automation Framework
Framsögumenn
Björk Guðbjörnsdóttir, prófari
Gunnhildur Ólafsdóttir, prófari
Kristín Bestla Þórsdóttir, prófari
Ólafur Guðmundsson, prófari
Fundarstaður
Betware, Holtasmára 1, 201 Kópavogur