Fundur á vegum fagóps um hugbúnaðarprófanir
Hugbúnaðarprófanir í Arion banka
Fyrirlesarar:
Bjarghildur Finnsdóttir, hópstjóri prófana
Gunnar Örn Rafnsson, prófari
Torfi Páll Ómarsson, prófari
Fundarefni
• Kynning á uppbyggingu prófunarhóps og ferli prófana hjá Arion banka
• Kynning á sjálfvirkum prófunum í TFS hjá Arion banka
• Sjálfvirkar vefprófanir í TFS 2008
o Uppbygging og notkun
o Vandamál og lausnir
o TFS 2008 vs. TFS 2010
• Sjálfvirk samþættingarpróf í TFS
o Uppbygging og notkun
o Viðmótsvirkni í Windows forms
o Keyrsla á prófum í mismunandi umhverfum
Í lok fundarins verður haldinn aðalfundur hugpro hópsins og eru félagar hvattir til að taka þátt í fundinum, koma með hugmyndir og hafa skoðanir á starfi hópsins.
Fundarstaður
Arion banki, Borgartúni 19.