Fundur á vegum faghóps um hugbúnaðarprófanir
Morgunverðarfundur hjá Teris - nánar upplýsingar um fundarefni væntanlegar
Gestir fundarins verða:
Ebba Þóra Hvannberg professor í tölvunarfræði við HÍ
Marta Kristín Lárusdóttir lector við tölvunarfræðideild HR
Fundarstaður
Teris, Hlíðarsmára 19, 2. hæð, Kópavogi.
Fundurinn er gjaldfrjáls faghópafundur.