Click here to join the meeting
Dagskrá:
09:00 – 09:05: Sigurður Arnar Ólafsson, stjórnarmeðlimur faghóps um breytingastjórnun kynnir faghópinn og dagskrá fundarins.
09:05 – 09:20: Ágúst Kristján Steinarrson, ráðgjafi hjá Viti ráðgjöf og formaður faghóps um breytingastjórnun, segir frá hvernig hugmyndafræði "Six sources of influence" getur nýst vel við persónulegar umbætur.
09:20 – 09:50: Kynning Greenfit "Heilsa er ekki heppni" með áherslu á hvernig einstaklingur getur nýtt aðferðir breytingastjórnunar til að ná og viðhalda góðri heilsu til langframa.
Greenfit er heilsubætandi fyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að aðstoða fólk við að bæta heilsuna á varanlegan hátt.
Hjá Greenfit starfar hópur fólks sem hefur gríðarlegan áhuga og þekkingu á heilsutengdum málefnum og persónulega reynslu af því að setja sér markmið, finna bestu leiðina að þeim og ná mælanlegum árangri.
09:50 – 10:00: Umræður og spurningar
Hlökkum til að sjá ykkur !