RÁÐSTEFNA & ÖRVINNUSTOFA
21. sept frá kl.16.00-19.30
Árleg ráðstefna og vinnustofa til að koma á framfæri því sem er að gerast í íslensku skólaumhverfi.
Við vörpum fram spurningunni til allra fyrirlesaranna: Hvað þarf til þess að skólarnir okkar verði framúrskarandi?
FYRIRLESTRAR
Ástríðufullir leiðtogar deila sinni framtíðarsýn. Hvað þarf til að uppfæra skólaumhverfið?
HVAÐ ER ÖRVINNUSTOFA?
Ráðstefnugestum verður skipt niður í þriggja manna hópa (breakup rooms). Gefinn er upp tími til að hver og einn geti sagt frá sínum viðbrögðum af síðasta fyrirlestri.
Allt um viðburðinn og skráningu finnur þú hér. Það virkar EKKI að skrá sig á viðburðinn í gegnum Stjórnvísi.
Upptaka verður send út til allra skráðra þáttakenda svo hægt verði að horfa á upptökuna hvenær sem hentar en þó innan fjögurra vikna.