Harpan tónlistarhús Austurbakki 2, Reykjavík
Leiðtogafærni,
Ráðstefnan mun kanna viðhorfsbreytingar sem hafa átt sér stað varðandi hlutverk leiðtoga og mannauðs, varpa ljósi á eiginleika og færni sem tryggja forystu til framtíðar, og veita ráðstefnugestum tæki og tól til að vera leiðtogar í eigin lífi og starfi.
10:10 Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir - Opnunarávarp
10:25 Gunnhildur Arnardóttir - Gildin þín - Fjárfesting til framtíðar
10:55 Edda Blumenstein - Ástríða í óvissu
11:25 Herdís Pála - Hvað þarf til að nýta og skapa sér tækifæri á vinnumarkaði framtíðarinnar?
12:15 Hádegishlé
13:00 Margrét Hallgrímsdóttir - Eigi hafa asklok fyrir himinn
13:30 Normið: Hvíldu þig á toppinn
14:10 Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Halla Helgadóttir - Að skapa tækifæri framtíðarinnar
14:50 Kaffihlé
15:20 Saga Sig - Flæði: Samskipti og meðvitund í sköpunarferlinu
15:40: Birna Þórarinsdóttir - Að fylgja hjartanu – og læra að þakka fyrir erfiðu dagana