Háskólinn í Reykjavík Menntavegur 1, 101 Reykjavík
Innkaupa- og vörustýring,
Elín B. Gunnarsdóttir forstöðumaður innkaupa –og birgða hjá Bláa Lóninu mun fjalla um fegurðina í innkaupum.
Elín mun fara yfir virðiskeðjuna fyrir húðvörur Bláa Lónsins frá upphafi til enda. Þar sem vörurnar eru byggðar á náttúrulegum Bláa Lóns hráefnum og svo er framleiðslan erlendis. Hljómar einfalt, en virðiskeðjan hefur nokkur flækjustig hér sem og erlendis.
Dags: 22.11.2018
Tími 8:30- 9:30
Staður: HR
Kennslustofa: M208