Marel Austurhrauni 9, 210 Garðabæ
Stjórnun viðskiptaferla (BPM),
ÁVINNINGURINN MEÐ RAFRÆNUM VIÐSKIPTAFERLUM
Frá kl. 8.30 til 10.00
- Opnun fundar frá formanni BPM hópsins kl. 8.30
- Guðmundur Helgason, Íslandsbanka
Ræðir uppsetningu, áherslur og ávinning rafrænna viðskiptaferla úr fyrra starfi sínu hjá tryggingafélaginu VÍS og tilfærslu á verklagi á milli fyrirtækja - Mika Leonsari, QPR Software Plc. og Sigurður Jónsson, Staka
Ræða þróunina á markaði fyrir BPM hugbúnaðarlausnir og koma með dæmi um notagildi QPR við úrbætur á ferlum - Spurningar / Umræður