Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, framkvæmdastjóri og lögmaður hjá Lagastoð, og Unnur Ágústsdóttir, stjórnunarráðgjafi hjá Eflu, kynna fyrir okkur lokaverkefnið í MBA námi þeirra en stjórn faghóps okkar tók þátt í könnun sem er hluti af því. Þær koma til með að verja verkefnið um viku eftir þennan viðburð, við fáum þar með smá forskot á þekkingu um þessa áhugaverða þróun fjarvinnunnar og áhrif hennar á skrifstofuhúsnæði.
Við minnum í þessi samhengi á liðnu viðburði okkar sem fjalla flestir um aðstöðukröfur til þekkingarstarfseminnar og hægt er að fletta upp og horfa aftur á á þessari facebook síðu Stjórnvísi.