Guðrúnartún 10 Guðrúnartún, Austurbær Reykjavík, Ísland
Innkaupa- og vörustýring,
Kristín Þórðardóttir ráðgjafi hjá Advania mun fjalla um hagnýtingu upplýsingatækni í innkaupum og hvernig hægt er að nýta sér upplýsingatækni við innkaup og fara m.a inn á notkun vörulista, rafræn innkaup osfrv.
Kristín Þórðardóttir er ráðgjafi í vörustýringarhluta Oracle sem snýst að mestu leyti um notendaaðstoð, endurbætur og innleiðingar á kerfinu. Íslenska ríkið er viðskiptavinurinn Advania og stærsti notandi innkaupakerfisins er LSH. Kristín útskrifaðist með B.Sc. í Vörustýringu frá Tækniháskólanum í janúar árið 2004 og vann svo á fjármálasviði Íslensk Ameríska ehf. þar til ársins 2009. Hún útskrifaðist með mastersgráðu í Supply Chain Management frá Copenhagen Business School haustið 2011.