Stjórn faghóps um góða stjórnarhætti boðar til aðalfundar fyrir starfsárið 2022-2023.
Farið verður yfir ýmis málefni er varðar faghópinn ásamt því að kjósa forman(n) og stjórn.
Dagskrá fundar:
- Kynning á faghópnum
- Farið yfir síðastliðið starfsár
- Kjör formanns og stjórnar
- Næsta starfsár rætt
- Önnur mál
Þeir sem hafa áhuga á að taka að sér formennsku stjórnar eða fara í stjórn (2 sæti laus) geta haft samband Jón Gunnar Borgþórsson, formann stjórnar hópsins, með pósti á jgb@jgb.is eða í síma 897 9840.
----------------------------------------------------------------------
Microsoft Teams meeting
Join on your computer or mobile app