14
mar.
2025
Hvernig sköpum við menningu sem einkennist af nýsköpun og hugrekki?
14. mar. 2025
09:00 - 09:45
/
Á Teams
Samtal um fyrirtækjamenningu með Helga Rúnari Óskarssyni forstjóra 66° norður.
66° norður hefur verið leiðandi á sínum markaði í 99 ár og að auki stofnað verslanir í Evrópu. Vörumerkið er eitt það þekksta á landinu og tengist amk. gæðum, tísku og útivist. Í samtali við Helga Rúnar forstjóra fyrirtækisins ætlum við að skyggnast á bakvið tjöldin og fá að vita hver lykilfærni starfsfólksins þarf að vera til að keppa í efstu deild.
Viðburður í samstarfi við Dale Carnegie skráning fer fram á www.dale.is/vinnustofur