Frekari upplýsingar koma síðar.
Fjölbreytileiki og inngilding (e. diversity & inclusion): Viðburðir framundan
19
mar.
2025
Fjölbreytileiki og inngilding hjá Reykjavíkurborg - reynslusaga
19. mar. 2025
14:00 - 14:45
/
Teams
Fulltrúi mannauðssviðs Reykjavíkurborgar mun segja frá því hvernig er unnið með fjölbreytileika og inngildingu starfsfólks borgarinnar.
Frekari upplýsingar koma síðar.
Aðalfundur faghóps um fjölbreytileika og inngildingu verður haldinn miðvikudaginn 7. maí klukkan 15:00-15:30.
Smellið hér til að tengjast fundinum
Fundardagskrá:
- Uppgjör á starfsári
- Önnur mál
Stjórn faghóps um fjölbreytileika og inngildingu sér um hugmyndavinnu, skipulagningu og fundarstjórnun á viðburðum á vegum faghópsins.