Fundur á vegum faghóps um þjónustustjórnun
Framsögumenn
Svala Rún Sigurðardóttir, spjallar um jóga og viðskiptatryggð
Guðrún Adolfsdóttir, matvælafræðingur hjá Sýni
Arnaldur Birgir Konráðsson, framkvæmdastjóri Boot Camp
Jóna Karen Sverrisdóttir, M.Sc. í félagslegum rannsóknaraðferðum og ráðgjafi hjá Capacent fjallar um könnun frá áriðnu 2008, um val á líkamsræktarstöðvum og ánægju með þær.
Fundarstaður
Rannsóknarþjónustan Sýni, Lynghálsi 3, 110 Reykjavík