Tvær málstofur. Fyrsta 24. mars 09.00-09.45 / 14.00-14.45, síðari 31 mars. Skráning á báðar málstofunar eru á vefslóðinnni https://fastfuture.com/events/
Á málstofunum mun Rohit Talwar frá Fast Future og David Wood, stofnandi London Futurists, fjalla um lykilniðurstöður nýlegrar alþjóðlegrar könnunar á þróun og áhrifum AGI. Fram koma áhugaverðar niðurstöður sem gefa innsýn og hjálpa til við að draga fram forgangsröðun við undirbúum á þeim breytingum (straumhvörfum) sem AGI munu hafa.
Þátttaka okkar (Íslendinga) var nokkuð góð í þessari könnun.
Fyrsta málstofan er 24. mars, eða næstkomandi fimmtudag. Þar verður fjallað um hvenær og hvernig áhrifanna munu hugsanlega koma fram? Hvar það gæti verið leiðandi aðila í þróuninni komið fram, og mikilvægustu jákvæðu og neikvæðu áhrifin hennar.
Á málstofunni þann 31. mars mun verða lögð áhersla á að fjalla um hugsanlegar afleiðingar þróunarinnar fyrir einstaklinga, samfélag, stjórnvöld, fyrirtæki og efnahagslíf almennt.
Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á vefslóðinni https://fastfuture.com/events/
Viðburðirnir eru gjaldfrjálsir.
Eins og fram kemur hefjast málstofunnar kl 09.00-09.45 UK/GMT (10.00-10.45 CST) Þær verða endurteknar kl 14.00-14.45 UK/GMT (15.00-15.45 CET / 09.00-09.45 EST). Ein skráning gildir fyrir alla tímasetningar og hverja málstofu.
Fyrir frekari upplýsingar um AGI er bent einnig á vefslóðina https://bit.ly/MPAGI.