Þessa dagana er haldin ráðstefna á vegum UNESCO um framtíðarlæsi. Ráðstefnan hófst í gær og stendur til og með laugardeginum 12. des. Um er að ræða netráðstefnu sem er öllum opin en nauðsynlegt er að skrá sig til þátttöku. Vefslóðin er:
https://events.unesco.org/event?id=255234025&lang=1033
Auk ráðstefnunnar þá er hægt að skoða sýningarbása (Boots) margra félaga, frá ýmsum löndum á sviði framtíðarfræða. Það eitt gæti verið áhugavert.