Tveir áhugaverðir fyrirlestra hjá London Futurist. Borgarlaun/Upplýsingaóreiða
Fyrri fyrirlesturinn verður laugardaginn 21 janúar og fjallar um horfur eða þróun á hugmyndafræðinni um borgarlaun. Fyrirlesarinn er Scott Santens, höfundur bókarinnar Let there be money. Báðir fyrirlestrarnir hefjast kl 16:00.
Hér er vefslóð sem gefur frekari upplýsingar, þar sem einnig er hægt að skrá sig til þátttöku, til að taka þátt í fyrri fyrirlestrinum The prospects for Universal Basic Income, with Scott Santens, Sat, Jan 21, 2023, 4:00 PM | Meetup
Seinni fyrirlesturinn verður laugardaginn 4 febrúar, og fjallar um á hvern hátt röngum upplýsingum sé drift eða komið á framfæri (How misinformation spreads). Professorinn Cailin O'Connor mun fjalla um viðfangsefnið á grundvelli bókar þeirra James Weatherall The Misinformation Age: How False Beliefs Spread.
Hér er vefslóð sem gefur frekari upplýsingar, þar sem einnig er hægt að skrá sig til þátttöku How misinformation spreads, Sat, Feb 4, 2023, 4:00 PM | Meetup