Ráðstefnuheiti: Sigurvegarar í ángægjukönnunum - Eru tengsl milli ánægju starfsmanna og viðskiptavina?
Ráðstefnan verður haldin fimmtudaginn 18.nóvember í Háskólanum í Reykjavík: M.2.09 Herkúles 5 (Mars, önnur hæð) kl. 08:30-11:00.
Ráðstefnustjóri er Sólveig Hjaltadóttir framkvæmdastjóri Réttindasviðs TR
Dagskrá:
Morgunkaffi í boði Íslenska gámafélagsins
Setning ráðstefnunnar
Einar S. Einarsson framkvæmdastjóri sölu-og þjónustusviðs ÁTVR " Þjónustumenning og ánægja viðskiptavina"
Guðmundur Jóhann Jónsson, forstjóri Varðar trygginga hf. " 3-2-1"
Ragnar Þór Jónsson, forstjóri Öryggismiðstöðvarinnar "Ánægðir starfsmenn, betri afkoma"
Jón Þór Frantzson forstjóri Íslenska gámafélagsins " Græn gleði"
Dr. Árelía Eydís Guðmundsdóttir, lektor við HÍ. "Hvern á maður að hlusta á?" Forysta og ánægja viðskiptavina og starfsmanna