Fundarherbergi Borgarráðs, 2 hæð, Ráðhús Reykjavíkur Ráðhús Reykjavíkur, Tjarnargata, Reykjavík
Framtíðarfræði,
Birgir B. Sigurjónsson, fjármálstjóri Reykjavíkur, hefur að undanförnu nýtt sviðsmyndagerð (e.scanario planning) við gerð fjárhagsáætlana. Það verður áhugavert að heyra frá reynslu Birgis við að nýta sér þessa nýbreytni við gerð áætlana. Áhugavert innlegg fyrir stjórnendur sem væntanlega eru á fullu við að fullgera áætlanir sínar fyrir næsta/u ár.
Sviðsmyndagerð er ein útbreiddasta aðferð framtíðfræða. Aðferðin er aðallega þekkt sem aðferð við stefnumótun og við hvers kyns nýsköpun.
Við munum hittast í herbergi Borgarráðs á annarri hæð í Ráðhúsinu 14. Nóvember nk. kl 8:30. Takmarkaður fjöldi kemst á fundinn eða 20 þátttakendur.