Innovation house, 3 hæð Eidistorg, Eiðistorg 13-15, Reykjavík
Sjálfbær þróun, Loftslags- og umhverfismál,
Keynote speakers:
- The President of Iceland Mrs. Halla Tómasdóttir
- The Minister of Social Affairs and the Labour Market Mr. Guðmundur Ingi Guðbrandsson
Panel speakers:
- Prof. Lára Jóhannsdóttir - Professor University of Iceland
- Kathryn Gunnarsson - Founder and CEO of Geko
- Heiðrún Sigfúsdóttir – CEO and Co-Founder of Catecut
- Jeffrey Guarino - Photographer, Creative Director and Producer
- Freyr Guðmundsson - Executive Director of Digital Product Development at Íslandsbanki
Feature:
- GRACELANDIC RUNWAY SHOW
- MUSICAL PERFORMANCES
Echo-ráðstefnan er nýr viðburður úr smiðju félagsáhrifaframtaka okkar. Með henni viljum við stuðla við nýsköpun með sjálfbærni, fjölbreytileika og þátttöku í frumkvöðlastarfi og á vinnumarkaði um allt Ísland.
Við hjá Gracelandic trúum því að tíska snúist ekki bara um fötin sem við göngum í heldur áhrifin sem við sköpum. Vörumerki okkar stendur fyrir meira en bara föt. Það táknar valdeflingu, sjálfbærni og framtíðarsýn til jákvæðra breytinga.
Af hverju „Echo“? Orðið „echo“, eða „bergmál“ á íslensku, stendur fyrir gildi vörumerkis okkar.
Að þessu sinni er markmið Echo ráðstefnunnar að athuga gaumgæfilega þetta þema: Félagsleg og Efnahagsleg Valdefling fyrir Sjálfbærni á Íslandi: að hlúa að nýsköpun með þátttöku, fjölbreytileika og þjóðerniskennd.
Verið með í hópnum þar sem að framúrskarandi leiðtogar fyrirtækja, stefnumótendur, frumkvöðlar og almenningur sameinast til að ræða mikilvæg tengsl nýsköpunar, félags- og efnahagslegrar valdeflingar og sjálfbærni.
Viðburðurinn er ÓKEYPIS! Húsið opnar kl. 16:30
Will also be streamed Live