Pólitíkin og framtíðin – Tímabær umræða viku eftir kosningarúrslit
Laugardags málstofa á netinu á vegum London Futurist, 2. okt.nk. kl. 14:00. Nauðsynlegt er að skrá sig á vefslóðinni A new future for politics? | Meetup
Málstofustjóri er David Wood.
Stjórnmálamenn þurfa að huga að mörgu. Við lifum á umbrotatímum. Eru stjórnmálamenn nægilega meðvitaðir um mikilvægustu tækifærin og áhætturnar sem framundan eru? Þar að segja, þær róttæku umbreytingar sem núna eiga sér stað á mörgum sviðum mannlífsins, svo sem vegna straumhvarfa við tækniþróun?