Málstofa á vegum London Futurist
Frekari upplýsingar er hægt að fá á vefslóðinni: Gervigreind
Málstofa London Futurist heitir Real Life Machine Learning 2022. Ráðstefnan er ókeypis og er ætlað þeim sem vilja fræðast um hvernig beita á gervigreindarlausnum í mismunandi atvinnugreinum. Þrír fyrirlestar, frá mismunandi atvinnugreinum, fjalla um viðfangsefnið úr frá ólíkum sjónarhornum. Þátttakendur geta beint fyrirspurnum til fyrirlestranna og komið með athugasemdir í pallborðsumræðu.
Um er að ræða veflæga málstofu eða örráðstefna. Eins og fyrr segir er málstofa ókeypis.