Click here to join the meeting
Loftslagsbreytingar hafa nú þegar áhrif á líf milljóna manna um allan heim og ef við grípum ekki til aðgerða strax verða áhrif þeirra sífellt alvarlegri. En góðu fréttirnar eru þær að við höfum tæki og tækni til að hafa áhrif og staðlar gegna lykilhlutverki í þeirri baráttu. Staðlar veita sameiginlegt tungumál, leiðbeiningar og mælikvarða til að mæla framfarir í átt að sjálfbærari framtíð. Staðlar munu skapa heim þar sem loftið er hreinna, vatnið hreinna og jörðin heilnæmari fyrir komandi kynslóðir.
Haukur Logi Jóhannsson hjá Staðlaráði Íslands mun vera með erindið. Í umræðuþráðum framtíðarfræðingar hefur verið bent á að framlag staðla í baráttunni við loftslagsvána sé ómetanlegt.
Haukur er umhverfis- og auðlindafræðingur að mennt og starfa sem verkefnastjóri hjá Staðlaráði Íslands á vettvangi umhverfismála. Þriggja barna faðir í Laugardalnum en upprunalega að norðan og gætir því stundum fyrir norðlenskum hreim. Ég hef komið víða við, starfað lengi í ferðaþjónustu og sinnt hjálparstarfi áður en ég hófst handa við að bjarga loftslaginu.