Fundur á vegum Faghóps um Lean-Straumlínustjórnun
Framsögumaður
Einar Már Hjartarson, framkvæmdastjóri Viðskiptaumsjónar segir frá umbótastarfi í anda Lean hjá Viðskiptaumsjón Arion banka og kynnir hvernig beita má aðferðafræði Lean í þjónustu.
Fundarefni
Lean-umbótavinna í þjónustufyrirtæki
Fundarstaður
Arion banki, Borgartúni 19, Rvk.
Morgunverður í boði Arion banka frá kl. 8,15 og fundurinn hefst kl. 8,30