Fundur á vegum faghóps um Lean Six Sigma / Straumlínustjórnun
Fundarefni
Lean Six Sigma hjá Isal
Framsögumenn
Birna Pála Kristjánsdóttir, framkvæmdarstjóri bíður fundarmenn velkomna
Þeir Þorvaldur Auðundsson Black Belt og Kristmann Ísleifsson Black Belt munu kynna aðferðarfræði Lean Six Sigma og fara yfir þann árangur sem Isal hefur náð á því sviði.
Fundarstaður
Isal - Alcan á Íslandi, Straumsvík, Hafnarfirði
Morgunkaffi frá kl. 8.15, fundurinn hefst kl. 8.30.