Mæting í móttökunni í álverinu í Straumsvík
Lean - Straumlínustjórnun,
Á fundinum verður kynnt hvernig Rio Tinto Alcan á Íslandi hefur undanfarið ár unnið að innleiðingu Straumlínusreksturs (Lean) í Steypuskála og Skautvinnslu. Einnig verður farið í þá hugmyndafræði sem innleiðingin byggist á sem og þá vinnu sem farið var í áður en innleiðing byrjaði.
08:15-08:30 - Morgunkaffi
08:30-08:45 - Kynning á þeirri hugmyndafræði sem innleiðingin byggir á
08:45-09:00 - Gefin innsýn í þá vinnu sem unnin var áður en farið var í innleiðingu
09:00-09:30 - Farið yfir ferli innleiðingar í Steypuskála og Skautvinnslu
Allir eru hvattir til að mæta því það er ekki á hverjum degi sem sagt er frá jafn viðamiklum Lean innleiðingum hér á landi sem að auki voru unnar undir leiðsögn frá erlendum Lean sérfræðingum.