Tryggingamiðstöðin, Síðumúla 24, 108 Reykjaví
ÖÖ: óvirkur: Fjármál fyrirtækja,
MP banki og Tryggingarmiðstöðin bjóða til morgunverðarfundar þar sem fjallað verður m.a. um helstu fjárfestingartækifæri fyrirtækja í dag.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri eignastýringar MP banka mun fjalla um fjárfestingarumhverfið í dag og þróun þess en MP banki hlaut fyrr á árinu viðurkenningu breska fjármálatímaritsins World Finance fyrir að vera fremstur í flokki á sviði eignastýringar hér á landi árið 2014.
Haukur Skúlason, sérfræðingur í fjárfestingum og viðskiptaþróun hjá TM mun síðan fjalla um sýn TM á fjárfestingarumhverfinu, fjárfestingar TM og almennt um eignarstýringu félagsins.
Dagsetning: 26. nóvember 2014
Tímasetning: 08:30 - 09:30
Staðsetning: Tryggingamiðstöðin, Síðumúla 24, 108 Reykjavík