Höfðabakki 7 Oddi aðalinngangur
Öryggisstjórnun,
Farið er er yfir forsögu þess að farið var út í það að umhverfisvotta stærstu prentsmiðju á Íslandi og verða þar með fyrsta prentsmiðjan í heiminum til að fá Svansvottun á allt framleiðslu ferli sitt að meðtalinni bylgjukassa framleiðslunni. Hver er ávinningurinn, hverju þurfti að breyta og er eitthvað sem hefði mátt gera öðruvísi?Aðeins er fjallað um pappír og þátt hans í vottunarferlinu.
Arnar Árnason, Markaðsstjóri Odda og Þóra Hirst, Gæðastjóri Odda munu halda kynninguna.
Fundarmönnum gefst kostur á að ganga um prentsmiðjuna í lok fundar.
Aðalfundur umhverfis- og öryggishóps verður haldinn í upphafi fundar.