Á þessum fyrirlestri á vegum London Futurist mun prófessor Schneider deila nokkrum af nýjustu rannsóknum sínum, þar á meðal um mögulega tilkomu „hnattræns heila“. Hún mun einnig svara spurningum þátttakenda um sýn sína á nýstofnaða miðstöð „Center for the Future Mind“, sem hún er frumkvöðull að stofnun miðstöðvarinnar.
Frekari upplýsingar eru á vefslóðinni The Global Brain Argument | Meetup
Í vetur munum við kynna valda fyrirlestra á vegum London Futurist sem er varpað á vefinn. Fyrirlestrarnir eru oftast á laugardögum, stuttir og hnitmiðaðir. Þau ykkar sem hafið áhuga á að sjá alla fyrirlestra á vegum London Futurist er bent á að gerast áskrifendur á þeirra miðlum. Yfirleitt þarf á skrá sig inn á fyrirlestrana.