Fundur á vegum faghóps um þjónustustjórnun
Fundarefni
Gildi og þjónustustjórnun
Framsögumenn og umfjöllunarefni
"Gildi sem hluti af fyrirtækjamenningu
"Bjarney Harðardóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Íslandsbanka
"Hvernig höldum við gildunum "lifandi"?
Ólafur Finnbogason, fræðslustjóri hjá Íslandspósti
Fundarstaður
Íslandsbanki, Kirkjusandi, 5. hæð - á 5. hæðinni er gengið til hægri.