Iðan fræðslusetur Vatnagarðar 20, Reykjavík
Loftslags- og umhverfismál,
Umræðu- og fræðslufundur
Iðan fræðslusetur og Samtök iðnaðarins efna í vetur til fundaraðar um gæðastjórnun í byggingariðnaði þar sem tekið verður á þeim málum sem eru efst á baugi. Þessi viðburður, er varðar umhverfismál í byggingariðnaði, er unnin í samvinnu við Loftslagshóp Stjórnvísi.
Umhverfismál og vistvæn mannvirki
Dagskrá:
1.Förgun og enurnýting – Bryndís Skúladóttir efnaverkfræðingur hjá VSÓ ráðgjöf.
2.Kolefnisspor í mannirkjagerð – Sigurður Loftur Thorlacius umhverfisverkfræðingur hjá Eflu.
3.Umhverfisvottunarkerfi í byggingariðnaði – Sigrún Melax gæðastjóri JÁVERK.
Fundarstjóri: Anna Jóna Kjartansdóttir gæða- og öryggisstjóri hjá ÍSTAK.
Athugið að skráning er á heimasíðu Iðunnar: Hér
Fundurinn verður haldinn í húsi Iðunnar fræðsluseturs í Vatnagörðum 20, Reykjavík en honum verður einnig streymt.