Innovation House, Eiðistorgi (3. hæð)
ÖÖ: óvirkur: Fjármál fyrirtækja,
Fjárfestingar í sprotafyrirtækjum
Frummælendur: Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Agnar
Sigmarsson annar stofenda sprotafyrirtækisins Transmit.
(sjá nánari lýsingu í viðhengi)
Nýsköpunarhádegi Klak Innovit - þriðjudaginn 5. nóvember milli kl. 12:00-13:00
Nýsköpunarhádegi Klak Innovit eru haldin í hádeginu á þriðjudögum í frumkvöðlasetrinu Innovation House á Eiðistorgi 13-15. Hvert hádegi hefur þema sem tengist nýsköpun, atvinnusköpun og verðmætasköpun á Íslandi.
Nýsköpunarhádegi eru samstarfsverkefni Klak Innovit og Landsbankans. Þá koma háskólarnir og fjöldi félagasamtaka að samstarfinu.
Næstkomandi þriðjudag verður fjallað um fjárfestingar í sprotafyrirtækjum. Þar fáum við m.a. innsýn inni í hugarheim fjárfestingasjóða og frumkvöðla.
Frummælendur: Helga Valfells framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og Agnar Sigmarsson einn stofnenda Transmit ehf.