Morgunfundur Festu og Stjórnvísihóps um samfélagsábyrgð
Markmið þessa fundar er að kynna samfélagsskýrslur fyrirtækja og ræða hvernig mæla megi árangur í umhverfis- og samfélagsmálum.
Tími: 8. júní kl. 8.30–10.00
Staður: Icelandair Hótel Natura
Fyrir hverja: Áhugasama um samfélagsábyrgð
Dagskrá 8.30-10.00
Um samfélagsskýrslur
Þorsteinn Kári Jónsson, Marel, varaformaður Festu
Ársskýrsla ÁTVR 2016
Sigrún Ósk Sigurðardóttir, aðstoðarforstjóri ÁTVR
Samfélagsskýrsla Alcoa Fjarðaáls 2016
Dagmar Ýr Stefánsdóttir, fjölmiðlafulltrúi Alcoa Fjarðaáls
Árs- og samfélagsskýrsla Isavia 2016
Hrönn Ingólfsdóttir, forstöðumaður Verkefnastofu Isavia
Fundarstjóri: Soffía Sigurgeirsdóttir, KOM og í stjórnvísihópi um samfélagsábyrgð