Austurhrauni 9, 210 Garðabæ Austurhraun, Garðabær, Ísland
Lean - Straumlínustjórnun,
Áhrif samvinnu milli innkaupa og vöruþróunar hjá Marel.
Björgvin Víkingsson ræðir um hvernig góð samvinna milli innkaupa og vöruþróunar getur haft mikil áhrif á útkomu þróunarverkefna.
Árið 2011 gerði Marel sitt fyrsta “pilot verkefni á samvinnu milli innkaupa og vöruþróunar og mun Björgvin fara yfir hvernig tókst til ásamt því að útskýra hvaða hugmyndafræði var á bakvið verkefnið.
Meðal annars verður farið yfir:
- Cost avoidance á móti cost cutting:
- Supplier integration á móti “arms length samninga
- Outsourcing vs. in sourcing
Áhugaverður fyrirlestur um hvernig fyrirtæki geta nýtt sér aðrar deildir til að ná fram miklum sparnaði og styttingu á tíma vöru til markaðs.
Fundarstaðsetning: Marel
Fyrirlesari:
Björgvin Víkingsson, M.Sc. Supply chain management
Strategic purchasing manager hjá Marel.