Með stuttum fyrirvara viljum við vekja athygli á viðburði sem verður á morgun um langlífi, en innan framtíðarfræða er stórhópur fræðimanna sem leggja stund á rannsóknir á þessu sviði, langlífi mannsins og áhrif þess.
Nauðsynlegt er að skrá sig á viðburðinn hér: https://us02web.zoom.us/webinar/register/WN_6ellS_fERCG2dqIBYoLnDg
Frekari upplýsingar um viðburðinn er á þessari slóð:
https://www.longevity.international/launch-event